<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, janúar 19, 2006

Bryndís
8:30 Hafra m. rús, vítamín, lýsi og kalk
12:00 2 fiskibollur með brúnni sósu, avocado m. furuhnetum og graskersfræjum, 1/2 mangó
15:00 Epli
18:30 Pasta með rauðri sósu m. pínu af papriku og lauk í
20:00 -21:00 Extreme


Hilda
7:30 Súrmjólk, rúsínur, cheerios
12:00 Ostaslaufa, banani, 1/3 poki ananas og papaya
16:00 Léttjógúrt
17:35 Spinning
19:30 Pylsa í brauði, 4 bitar harðfiskur, 2/3 poki anans og papaya

miðvikudagur, janúar 18, 2006

Bryndís
8:00 Hafragrautur m. rúsínum, 1/2 glas appelsínusafi, vítamín, lýsi og kalk
10:30 Epli
13:00 Salat m. avocado og agúrkú, kjúklingabiti (skinlaus) m. maískorni
16:00 20 pistasíuhnetur
18:30 3 Grímsfiskibollur með brúnsósu, 2 sneiðar hvítlauksbaquette, 2 sneiðar hvít baquette



Hilda
07:30 Skál af súrmjólk, rúsínur og cheerios
12:00 Tandoori kjúklingur, hrísgrjón, nokkrar kartöflur (ofnbakaður með kryddi), salat og 1/2 baguette
16:00 1 epli og 1 kiwi
17:20 Pump
18:30 Protein Bar
18:30 Combat
20:00 Lítið stykki fiskur, 1 kartafla, rúgbrauð með kæfu, ananasbitar nokkrir

þriðjudagur, janúar 17, 2006

Bryndís
9:00 Hafragrautur, rúsínur, lýsi, kalk og vítamín
12:30 50 g salat, 1/2 agúrka, 2 bananar, speltbrauðsneið, furuhnetur
15:00 15 pistasíuhnetur
16:00 Kiwi
18:30 2 kjúklingabitar (litlir), með 10 kartöflubátum, einni lúku af piknik, steiktu grænmeti, maís og 1/2 glas appelsínusafi
20:00-21:00 Extreme dauðans


Hilda
07:30 Skál af súrmjólk með hafrakoddum og rúsínum
12:00 Ofnbakaður fiskur, kartöflur, hálfur diskur grænmeti
15:15 1 sneið kaka
17:00 Protein Bar
17:20 Combat
19:30 2 hrökkbrauð með spægipylsu, nokkrar rúsínum og múslí

mánudagur, janúar 16, 2006

Bryndís
9:00 Hafragrautur m. rúsínum, vítamín, lýsi og kalk (400 kcal)
11:00 Pera (100 kcal)
12:30 Klettasalatsblanda m. 1/2 gúrku og tómat, 5 fiskibollur (úr dós) m. tómatsósu (300 Kcal)
15:30 Epli (100 kcal)
16:30 4 kruður (150 kcal)
18:00 1,5 Litlar pítur m. grænmeti og pínu léttri pítusósu
19:30-20:30 Brennslukickbox
21:00 Popp (pottpoppað) (200 kcal) + 5 pistasíuhnetur+ 2 döðlur



Hilda
07:30 Súrmjólk með rúsínum og koddum
12:00 Kjúklingaréttur og hrísgrjón
15:00 2 kexkökur og 33 cl kók
20:00 2 pylsur og kakóbolli








15. janúar 2006
Bryndís
11.00 Hafragrautur með rúsínum og vít,lýs og kalk
13:30 2 kanilsnúðar (230 kcal) + heimabökuð holl eplakaka+1/2 speltbrauðsneið með banana
16:00 Jarðaber og melóna
19:00 2/3 Pítsa (úr heilhveiti og hveiti) með grænmeti, kjúkling og gerviosti

Hilda
12:00 Ab-mjólk með rúsínum og koddum
15:00 Hljóp 5 km úti í snjónum
16:30 2 hrökkbrauð með spægipylsu og nokkur vínber
19:30 Kjúklingaréttur og hrísgrjón, ís í eftirrétt
21:00 Nokkrir súkkulaðimolar, smákökur og nokkrir lakkrísbitar... uss uss uss

This page is powered by Blogger. Isn't yours?